Tölt í höllinni laugardaginn 25. febrúar

UDNFréttir Leave a Comment

Töltmót Glaðs fer fram laugardaginn 25. febrúar í Nesoddahöllinni og hefst stundvíslega klukkan 14:00. Keppt verður í T7 í öllum flokkum og það á að ríða þannig: einn hringur hægt tölt, snúið við, svo tveir hringir fegurðartölt. Tveir eru inná í einu og öllum er stjórnað af þul. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki auk yngri flokka, háð þátttöku þó eins …

Mót og fleira frá Hestamannafélaginu Glað

UDNFréttir Leave a Comment

Smalinn og skemmtitöltið föstudaginn 3. febrúar Keppt verður í Smala í Nesoddahöllinni föstudaginn 3. febrúar og hefst keppni kl. 20:00. Brautin verður tilbúin kl. 17 á mótsdag svo að keppendur geta prófað hana fyrir sjálfa keppnina. Keppt verður í polla-, barna, unglinga, ungmenna- og opnum flokki (háð þátttöku). Svala (861 4466, budardalur@simnet.is) og Þórður (893 1125, thoing@centrum.is) taka við skráningum …

Starfsstyrkur Dalabyggðar

UDNFréttir Leave a Comment

Stjórn UDN auglýsir eftir umsóknum. Tekið verður við umsóknum til 1. mars 2017. Úthlutað verður sem næst 1. apríl 2017, eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu berast í tölvupósti á udn@udn.is. Í samræmi við lið 2 í samstarfssamningi Ungmennasambands Dalamanna og Norður Breiðfirðinga (UDN) og Dalabyggðar tekur UDN að sér að úthluta starfsstyrkjum til aðildarfélaga sinna, sem starfandi eru innan Dalabyggðar, samkvæmt …

UDN og Snæfell hefja samstarf í knattspyrnu

UDNFréttir Leave a Comment

UDN og Snæfell hafa gert samstarfssamning í knattspyrnu hjá meistaraflokki karla. Félögin munu keppa í Lengjubikarnum og í 4. deild í sumar. Í Lengjubikarnum munu þau vera í riðli með Álftanesi, Árborg, Mídasi, Stál-úlfi og Ými. Fyrsti leikurinn verður á móti Mídasi í Akraneshöllinni föstudaginn 10. mars kl. 20. Einnig munu liðin keppa saman í 4. deild í sumar. Æfingar …

Reiðnámskeið í Nesoddahöllinni

UDNFréttir Leave a Comment

Linda Rún Pétursdóttir, reiðkennari verður með námskeið hjá okkur í vetur. Fyrsta námskeiðið verður helgina 21.-22. janúar, en framhaldið er óráðið ennþá. Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hver tími er 40 mínútur en einkatímar 30 mínútur. Hóptímar- hvert barn 1.600 kr. tíminn Hóptímar- hver fullorðinn 2.600 kr. tíminn Einkatímar- börn 3.000 kr. tíminn Einkatímar- fullorðnir 4.000 kr. …

Samæfing á vegum SamVest

UDNFréttir Leave a Comment

Eins og fram hefur komið í fréttum á FB-síðu SamVest, þá stefnum við að samæfingu haustsins í Kaplakrika – föstudaginn 18. nóvember 2016 kl. 17.00 – 20.00. Æfingin er fyrir 10 ára og eldri á starfssvæði SamVest. Mætið með æfingaföt og innanhússíþróttaskó, gaddaskó þau sem eiga. Þjálfarar FH sjá um þjálfunina, mögulega þjálfarar frá okkar félögum líka. Nesti á æfingunni …

Lokahóf UDN – sumarið 2016

UDNFréttir Leave a Comment

Lokahóf UDN fór fram miðvikudaginn 7. september. Góð mæting var og verðlaun voru veitt fyrir afrek sumarsins. Verðlaunahafa má sjá hér: Frjálsar íþróttir   Hvatningarverðlaun (mæting á æfingar og mót): Aníta Hanna Kristjánsdóttir Ármann Ólafsson Atli Hjaltason Baldur Valbergson Bergjón Paul Jenke Bjarni Ágústsson Borghildur Birna Eiríksdóttir Dagný Sara Viðarsdóttir Grétar Jónatan Pálmason Gunnlaugur Þorsteinsson Halldór Óli Ólafsson Ísak Logi …

3. kvöldmót sumarsins

UDNFréttir Leave a Comment

Síðasta kvöldmót sumarsins er í kvöld – mánudaginn 8. ágúst – kl. 19 í Dalnum Búðardal: Keppnisgreinar verða: 8 ára og yngri; 60m hlaup, hástökk, langstökk. 9-10 ára; 60m hlaup, hástökk, langstökk. 11-12 ára; Spjótkast, kúluvarp, hástökk, 60m hlaup. 13-14 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup. 15-16 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup. 17 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, hástökk, …

SAM-VEST mót 13. ágúst á Bíldudal.

UDNFréttir Leave a Comment

SAMVEST mót verður haldið á Bíldudal 13. ágúst. Mótið er fyrir 6 ára og eldri. Skráning á thor.fri.is klikkið þar á Sam vest mót. Skráning er til miðnættis fimmtudaginn 11. ágúst. UDN keppendur geta einnig skráð með því að senda póst á udn@udn.is. Pósturinn þarf berast fyrir kl. 19 fimmtudaginn 11. ágúst og þarf að innihalda fullt nafn, kennitölu og …