Ársþing UDN fer fram 18. apríl kl. 18 í Dalabúð. Dagskrá* þingsins má sjá hér að neðan:
- Þingsetning
- Kosning þingforseta
- Kosning annarra starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og 3ja manna kjörbréfanefnd
- Skýrsla stjórnar
- Álit kjörbréfanefndar
- Ársreikningur ársins 2015 kynntur
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikning. Reikningar bornir upp til samþykktar
- Ávörp gesta
- Íþróttamaður UDN
- Tillögur lagðar fram og skipað í nefndir ef með þarf
- Hlé
- Afgreiðsla tillagna
- Kosningar
- Önnur mál
- Þingslit
Aðildafélögin hafa fengið senda upplýsingar um fjölda fulltrúa í tölvupósti
*Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar