Íþróttaæfingar 5. apríl – 3. maí 2016

UDNFréttir Leave a Comment

Æfingar fyrir mið- og elsta stig verða á Laugum, á þriðjudögum kl. 16:20-18:00 og fimmtudögum kl. 15:30-17:00.

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna verða á þriðjudögum kl. 17:10-18:00 og á fimmtudögum kl. 16:10-17:00

Æfingar fyrir yngsta stig verða á gæslutíma á þriðjudögum og fimmtudögum kl 13:45 – 15:00.

Akstur verður á þriðjudögum kl. 16:00 og fimmtudögum kl. 15:10 frá Auðarskóla inn að Laugum fyrir miðstig og elsta stig en foreldrar þurfa að sækja inn að Laugum.

Fyrsta æfing verður þriðjudaginn 5. apríl.

Verð 4.000 kr á iðkanda á elsta stig, 50 % systkina afsláttur.

Verð 4.000 kr á iðkanda á miðstigi, 50% systkina afsláttur.

Verð 2.500 kr á fullorðinn iðkanda á skriðsundsnámskeið.

Skráning hjá Svönu á udn@udn.is fyrir þriðjudaginn 5. apríl.

Við skráningu verður æfingagjald innheimt í gegnum heimabanka.

Skráning er tekin gild þegar búið er að borga!

Þeir sem taka þátt fá að upplifa ýmsar fjörugar og skemmtilegar íþróttaæfingar næstu 4 vikurnar.

Yfirþjálfari á yngsta stigi er Svana Hrönn.

Þjálfarar á æfingar á Laugum eru Svana (íþróttasalur) og Anna Sigga (sund).

Mikilvægt að mæta með íþróttaföt, íþróttaskó, stuttbuxur, bol og sundföt.

Ávextir verða í boði inn á Laugum á þriðjudögum og fimmtudögum.

Skipulag:

Þriðjudagar – Hópnum skipt allan tímann

Miðstig – Sund – 16:20-17:10

Efsta stig – Íþróttasalur – 16:20-17:10

Miðstig – Íþróttasalur – 17:10-18:00

Efsta stig – Skriðsundsnámskeið – 17:10-18:00

Fullorðnir – Skriðsundsnámskeið – 17:10-18:00

Fimmtudagar – Allir byrja inni

Miðstig (inni allan tímann) – Íþróttasalur – 15:30-17:00

Efsta stig – Íþróttasalur – 15:30-16:10

Efsta stig – Skriðsundsnámskeið – 16:10-17:00

Fullorðnir – Skriðsundsnámskeið – 16:10-17:00

 

Skildu eftir svar