3. kvöldmót sumarsins

UDNFréttir Leave a Comment

Síðasta kvöldmót sumarsins er í kvöld – mánudaginn 8. ágúst – kl. 19 í Dalnum Búðardal: Keppnisgreinar verða: 8 ára og yngri; 60m hlaup, hástökk, langstökk. 9-10 ára; 60m hlaup, hástökk, langstökk. 11-12 ára; Spjótkast, kúluvarp, hástökk, 60m hlaup. 13-14 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup. 15-16 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup. 17 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, hástökk, …

SAM-VEST mót 13. ágúst á Bíldudal.

UDNFréttir Leave a Comment

SAMVEST mót verður haldið á Bíldudal 13. ágúst. Mótið er fyrir 6 ára og eldri. Skráning á thor.fri.is klikkið þar á Sam vest mót. Skráning er til miðnættis fimmtudaginn 11. ágúst. UDN keppendur geta einnig skráð með því að senda póst á udn@udn.is. Pósturinn þarf berast fyrir kl. 19 fimmtudaginn 11. ágúst og þarf að innihalda fullt nafn, kennitölu og …

Á döfinni hjá UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Það sem er á dagskrá næstu vikur hjá UDN er eftirfarandi:   8. ágúst kl. 19 – mánudagur – 3. kvöldmót UDN Keppnisgreinar verða: 8 ára og yngri; 60m hlaup, hástökk, langstökk. 9-10 ára; 60m hlaup, hástökk, langstökk. 11-12 ára; Spjótkast, kúluvarp, hástökk, 60m hlaup. 13-14 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup. 15-16 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup. 17 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, …

Árangur keppenda frá UDN á Unglingalandsmóti UMFÍ 2016

UDNFréttir Leave a Comment

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina. Keppendur frá UDN stóðu sig vel, en hér má sjá árangur þeirra. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Kúluvarp pilta 11 ára 6. sæti – 6,97m Kolbeinn Óskar Bjarnason   Spjótkast pilta 11 ára 13. sæti 9,38m Ketill Ingi Guðmundsson 60 m hlaup 12 ára 32. sæti 11,84m Albert Hugi Arnarsson   Langstökk pilta 12 ára 20. sæti …

Skráning á Unglingalandsmót UMFÍ

UDNFréttir Leave a Comment

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið er haldið 29. júlí – 1. ágúst og í ár verður það haldið í Borgarnesi. Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11 – 18 ára.  Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki. Ýmsar upplýsingar um mótið eru hér  UDN greiðir skráningagjald keppenda frá UDN. Foreldrar/keppendur skrá sig sjálf. Skráning …

2. kvöldmót sumarsins

UDNUncategorized Leave a Comment

2. kvöldmót sumarsins fer fram í kvöld (12. júlí) í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl. 19:00.   Keppt verður í eftirtöldum greinum: 8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 200m hlaup 9-10 ára; boltakast, langstökk, 200m hlaup 11-12 ára; Spjótkast, langstökk, 600m hlaup 13-14 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 15-16 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 17 ára og eldri: Spjótkast, …

Fyrsta kvöldmót sumarsins

UDNFréttir Leave a Comment

Þriðjudaginn 28. júní verður fyrsta kvöldmót sumarsins í frjálsum íþróttum haldið í Dalnum í Búðardal. Gott er að skrá keppendur með því að senda póst á udn@udn.is. Það er samt hægt að skrá sig á staðnum. Keppnisgreinar eru: 8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 60m hlaup 9-10 ára; boltakast, langstökk, 60m hlaup 11-12 ára; kúluvarp, langstökk, 60m hlaup 13-14 ára; kúluvarp, langstökk, 100m …

Hestaþing Glaðs

UDNFréttir Leave a Comment

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 18. – 19. júní næstkomandi. Mótið er opið öllum félögum í hestamannafélögum.   Dagskrá: Laugardagur 18. júní Kl. 10:00 Forkeppni 1. Tölt (T3) opinn flokkur 2. Barnaflokkur 10 mínútna hlé 3. Unglingaflokkur 4. Ungmennaflokkur MATARHLÉ 5. B-flokkur gæðinga 15 mínútna hlé 6. A-flokkur gæðinga Hlé til kl. 20:00 Kl. 20:00 Kvölddagskrá: …

Góð mæting á frjálsíþróttaæfingu í gær

UDNFréttir Leave a Comment

Hlynur frjálsíþróttaþjálfari Aftureldingar mætti í gær og stjórnaði æfingu á vellinum í Búðardal. Æfingin gekk vel og var skemmtileg stemning, en um 35 krakkar mættu og fengu góða frjálsíþróttaæfingu og svo fótboltaæfingu.   Við þökkum HSS fólki kærlega fyrir komuna.

Æfingarbúðir í frjálsum á vegum SamVest

UDNFréttir Leave a Comment

Eins og fram hefur komið í fréttum á FB-síðu SamVest, þá hefur verið í gangi undirbúningur æfingabúða SamVest í frjálsum. Stefnt er að því að hafa 2ja daga æfingabúðir í Borgarnesi 15. – 16. júní nk. fyrir 10 ára og eldri. Planið er æfing og skemmtun í bland og svo er endað á stuttu æfingamóti á fimmtudeginum. Kristín Halla hefur …