Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Ungmennavika NSU fer að þessu sinni fram í Ästad dagana 7. – 14. ágúst og haldin af 4H sem eru samtök innan NSU. Flogið verður til og frá Kaupmannahöfn og lest tekin til Svíþjóðar. UMFÍ á …
UDN fatnaður – Mátun á Reykhólum
Fimmtudaginn 26. maí verður hægt að máta UDN íþróttaföt. Mátun fer fram í Reykhólaskóla eftir skólaslit – um kl 20:45. Fullt verð Niðurgreitt** Jakki 4.500 2.700 Buxur 2.500 1.500 Peysa, m/ stuttum rennilás 4.280 2.600 Buxur – síðar 2.475 1.500 Kvartbuxur 2.690 1.600 Keppnistreyja / bolur* 3.500 2.100 Stuttbuxur 2.100 1.300 Sokkar 975 600 *Keppnistreyja / bolur er einungis með UDN …
UDN fatnaður
Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag frá 15-16:30 verður hægt að máta og panta UDN íþróttaföt. Mátun fer fram við skrifstofu UDN í Sýsluhúsinu (2. hæð til vinstri), Miðbraut 11. Mátun fyrir Reykhóla verður auglýst síðar. Þetta verður það sama og í fyrra (jakki, utanyfirbuxur, síðar buxur, kvartbuxur, bolur, stuttbuxur og sokkar). Fullt verð Niðurgreitt** Jakki 4.500 2.700 Buxur 2.500 …
Opið íþróttamót Glaðs laugardaginn 30. apríl
Hestaíþróttamót Glaðs fer fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 30. apríl og hefst keppni stundvíslega klukkan 10:00. Mótið er opið félögum í hestamannafélögum í LH. Dagskrá: Knapafundur í reiðhöllinni kl. 09:30 Forkeppni hefst kl. 10:00: Fjórgangur: opinn flokkur V2, barnafl. V5, unglingafl. V2 og ungmennafl. V2 Fimmgangur F2: opinn flokkur Tölt T7: barnaflokkur Tölt T3: unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2. flokkur og …
Þinggerð frá ársþingi UDN er komin á netið
Þinggerðin frá ársþingi UDN, sem haldið var 18. apríl 2016 í Dalabúð, er komin á netið. Þinggerðina má finna undir Um UDN -> Fundargerðir og fleiri gögn
Samæfing og Vinamót
Föstudaginn 22. apríl 2016 verður samæfing á vegum SamVest. Æfingin er ætluð þeim sem eru 10 ára á árinu (árgangur 2006) og eldri. Athugið sérstaklega að æfingar eru ekki bundnar við grunnskólaaldur, eldri ungmenni eru líka velkomin! Æfingin verður í Kaplakrika í Hafnarfirði og gestaþjálfarar verða frá frjálsíþróttadeild FH. Æfingin hefst kl. 17.15 og stendur í ca. 3 klst., með …
Ný stjórn UDN
Á ársþingi UDN, sem fór fram 18. apríl, var kosið um nýja einstaklinga í stjórn. Stjórnin er skipuð eftirfarandi aðilum: Formaður: Heiðrún Sandra Grettisdóttir Varaformaður: Jóhanna Sigrún Árnadóttir Gjaldkeri: Ingveldur Guðmundsdóttir Ritari: Pálmi Jóhannsson Meðstjórnandi: Herdís Erna Matthíasdóttir Varamaður: Anna Berglind Halldórsdóttir Varamaður: Arnar Svansson Einnig var kosið í tvö ráð: Frjálsíþróttaráð: Arnar Eysteinsson Jóhanna Sigrún Árnadóttir Herdís Erna …
Íþróttamaður UDN 2015: Vignir Valbergsson
Vignir tók þátt í innanhús mótum og utanhúsmótum, mótum UDN, fór til Gautaborgar, Á ULM, Meistarmót 15 – 22 ára og var valinn í SamVest lið á Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri. Hans sterkasta grein er spjótkast, en er þó liðtækur í hinum ýmsum greinum eins og sést hér að neðan. Vignir Smári er prúður og heiðarlegur íþróttamaður. …
Ársþing UDN
Ársþing UDN fer fram 18. apríl kl. 18 í Dalabúð. Dagskrá* þingsins má sjá hér að neðan: Þingsetning Kosning þingforseta Kosning annarra starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og 3ja manna kjörbréfanefnd Skýrsla stjórnar Álit kjörbréfanefndar Ársreikningur ársins 2015 kynntur Umræður um skýrslu stjórnar og reikning. Reikningar bornir upp til samþykktar Ávörp gesta Íþróttamaður UDN Tillögur lagðar fram og skipað í nefndir …
Sýning í reiðhöllinni 15. apríl
Börnin sem nú eru á reiðnámskeiði hjá Sjöfn Sæmundsdóttur ætla að hafa sýningu í reiðhöllinni núna næsta föstudag, 15. apríl, þ.e. daginn fyrir vetrarleikana. Sýningin hefst kl. 18:00. Þrír hópar barna ætla að sýna listi sínar og hvað þau hafa verið að læra hjá Sjöfn. Við hvetjum alla til að koma í reiðhöllina og fylgjast með: foreldra, systkini, afa og ömmur, …