Á síðasta stjórnarfundi ákvað ég að segja mér af sem formann og þá tekur varamformaðurinn hún Heiðrún Sandra við. Ástæðan fyrir þessa ákvörðun hjá mér er flutninga og óska ég Heiðrún Sandra góðs gengi í nýja hlutverkið. Mín var ánægjan að vinna fyrir UDN og að vera í góðu samstarfi við stjórnar meðlimir, sveitastjórn, aðildarfélög og íbúar Reykhólahrepps og Dalasýsla …
Árshátið hestamanna á Vesturlandi
Árshátíð hestamanna á Vesturlandi, Fosshóteli Reykholti 20. nóvember Dagskráin hefst kl. 19:30 með fordrykk í boði Faxa Borðhald hefst svo kl. 20:00 Á boðstólum er eftirfarandi: Laxatvenna með smjörsteiktu brauði og klettasalati. Lambakóróna með rósmaríngljáa borið fram með bakaðri kartöflu og pönnusteiktu grænmeti. Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma. Veislustjórn verður í höndum hins valinkunna Gísla Einarssonar sem mun án efa …
7 vikna íþróttanámskeið!
UDN stendur fyrir fjölbreytt úrval af íþróttum næstu sjö vikurnar inn á Laugum! Æfingarnar fyrir mið og elsta stig verða á þriðjudaga kl. 16:30-18:30 ogfimmtudaga kl 15:30-17:15. Annan hvern laugardag kl 10.00-12:00 fyrir yngsta, mið og elsta stig. Laugardaga 17 október, 31 október, 14 nóvember og 28 nóvember. Yngsta stig fær æfingar á gæslutíma á þriðjudaga og fimmtudaga kl 13:45 …
Æfingabúðir SamVest!
ÆFINGABÚÐIR 17. – 18. OKTÓBER 2015 SamVest-samstarfið stendur fyrir æfingabúðum í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára (árgangur 2005) og eldri á Laugum í Sælingsdal í Dalabyggð 17. – 18. október nk. Mæting að Laugum er kl. 13 á laugardeginum og heimferð áætluð um kl. 15 á sunnudeginum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur sjái sjálfir um að koma sér á …
Meistaradeild Vesturlands
Meistaradeild Vesturlands Nú þegar hafinn hefur verið undirbúningur að stofnun Meistaradeildar Vesturlands í Hestaíþróttum óskar undirbúningsnefndin eftir að þeir sem kunna að hafa áhuga á þátttöku í deildinni í vetur setji sig í samband við Arnar Ásbjörnsson á netfangið arnarasbjorns@gmail.com fyrir 1. október. Stefnt er að keppni í 5 greinum hestaíþrótta á fjórum kvöldum í febrúar og mars. Fyrirhugaðar keppnisgreinar …
Uppskeruhátíð UDN á Reykhólum
Uppskeruhátíð barna og ungmennastarfs UDN og aðildarfélaga verður haldin við Reykhólaskóla miðvikudaginn 2. september næstkomandi klukkan 18:00. Allir eru velkomnir á hátíðina en á henni verða grillaðir hamborgarar í boði og veittar verða viðurkenningar fyrir þátttöku, framfarir og góðan árangur í frjálsum íþróttum, fótbolta og hestamennsku. Íþróttaálfurinn og Solla stirða munu mæta hress og kát á svæðið 🙂 Endilega mætið í UDN …
Gautaborgfarar okkar!
Fyrr í sumar fóru tveir drengir, Steinþór Logi Arnarsson og Vignir Smári Valbergsson, á Gautaborgleikarnir í frjálsum. Þeir fengu frábært veður, eins og má sjá á myndirnar og stóðu þeir sig mjög vel! Jóhanna Sigrún Árnadóttir sendi okkur frétt frá dagarnir í Gautaborg og Steinþór lét okkur hafa myndir. Ullevi íþróttavöllur í Gautaborg. Hér má einnig sjá vinnufélaginn minn frá þegar ég …
Þriðja kvöldmót UDN í frjálsum í kvöld!
Þriðja og síðasta kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum verður haldið þriðjudaginn 28. júlí í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst klukkan 19:00. Greinar mótsins eru; 10 ára og yngri; 60m, boltakast, hástökk, langstökk 11-12 ára; Spjótkast, kringlukast, 60m hlaup, hástökk 13 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, 100m hlaup og hástökk Skráningar berist á netfangið hannasigga@audarskoli.is eða í síma 8479598 – gefa …
Hreyfivika UMFÍ!
UMFÍ er að leita að aðili/aðilar sem geta haft umsjón með Hreyfivikan í Búðardal! Hreyfivika UMFÍ MOVE WEEK • Árleg Evrópsk herferð á vegum ISCA. • “Að 100 milljónir fleiri Evrópubúa verði orðnir virkir í hreyfingu og íþróttum fyrir árið 2020”. • Markmið að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum. • Tækifæri til að virkja …
Friðarhlaupið í Búðardal 21. júlí
Við viljum hvetja sem flestir að taka þátt í Friðarhlaupið á þriðjudaginn 21. júli n.k í Búðardal. Eldri krakkar og fullorðnir gætu hlaupið með frá minnisvarðan um Jón frá Ljárskógum og yngri frá Hjarðarholtsafleggjara og svo enn yngri í þorpinu. Hlaupið mundi enda við friðartréð sem var gróðursett fyrir tveim árum siðan. Tímaáætluninn (með fyrirvara) er að koma að minnisvarðanum kl.11 og …