Æfingabúðir SamVest!

UDNFréttir Leave a Comment

ÆFINGABÚÐIR 17. – 18. OKTÓBER 2015 SamVest-samstarfið stendur fyrir æfingabúðum í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára (árgangur 2005) og eldri á Laugum í Sælingsdal í Dalabyggð 17. – 18. október nk. Mæting að Laugum er kl. 13 á laugardeginum og heimferð áætluð um kl. 15 á sunnudeginum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur sjái sjálfir um að koma sér á …

Meistaradeild Vesturlands

UDNFréttir Leave a Comment

Meistaradeild Vesturlands Nú þegar hafinn hefur verið undirbúningur að stofnun Meistaradeildar Vesturlands í Hestaíþróttum óskar undirbúningsnefndin eftir að þeir sem kunna að hafa áhuga á þátttöku í deildinni í vetur setji sig í samband við Arnar Ásbjörnsson á netfangið arnarasbjorns@gmail.com fyrir 1. október. Stefnt er að keppni í 5 greinum hestaíþrótta á fjórum kvöldum í febrúar og mars. Fyrirhugaðar keppnisgreinar …

Uppskeruhátíð UDN á Reykhólum

UDNFréttir Leave a Comment

Uppskeruhátíð barna og ungmennastarfs UDN og aðildarfélaga verður haldin við Reykhólaskóla miðvikudaginn 2. september næstkomandi klukkan 18:00. Allir eru velkomnir á hátíðina en á henni verða grillaðir hamborgarar í boði og veittar verða viðurkenningar fyrir þátttöku, framfarir og góðan árangur í frjálsum íþróttum, fótbolta og hestamennsku. Íþróttaálfurinn og Solla stirða munu mæta hress og kát á svæðið 🙂 Endilega mætið í UDN …

Gautaborgfarar okkar!

UDNFréttir Leave a Comment

Fyrr í sumar fóru tveir drengir, Steinþór Logi Arnarsson og Vignir Smári Valbergsson, á Gautaborgleikarnir í frjálsum. Þeir fengu frábært veður, eins og má sjá á myndirnar og stóðu þeir sig mjög vel! Jóhanna Sigrún Árnadóttir sendi okkur frétt frá dagarnir í Gautaborg og Steinþór lét okkur hafa myndir.   Ullevi íþróttavöllur í Gautaborg. Hér má einnig sjá vinnufélaginn minn frá þegar ég …

Þriðja kvöldmót UDN í frjálsum í kvöld!

UDNFréttir Leave a Comment

Þriðja og síðasta kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum verður haldið þriðjudaginn 28. júlí í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst klukkan 19:00. Greinar mótsins eru; 10 ára og yngri; 60m, boltakast, hástökk, langstökk 11-12 ára; Spjótkast, kringlukast, 60m hlaup, hástökk 13 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, 100m hlaup og hástökk Skráningar berist á netfangið hannasigga@audarskoli.is eða í síma 8479598 – gefa …

Hreyfivika UMFÍ!

UDNFréttir Leave a Comment

UMFÍ er að leita að aðili/aðilar sem geta haft umsjón með Hreyfivikan í Búðardal! Hreyfivika UMFÍ MOVE WEEK • Árleg Evrópsk herferð á vegum ISCA. • “Að 100 milljónir fleiri Evrópubúa verði orðnir virkir í hreyfingu og íþróttum fyrir árið 2020”. • Markmið að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum. • Tækifæri til að virkja …

Friðarhlaupið í Búðardal 21. júlí

UDNFréttir Leave a Comment

Við viljum hvetja sem flestir að taka þátt í Friðarhlaupið á þriðjudaginn 21. júli n.k í Búðardal. Eldri krakkar og fullorðnir gætu hlaupið með frá minnisvarðan um Jón frá Ljárskógum og yngri frá Hjarðarholtsafleggjara og svo enn yngri í þorpinu. Hlaupið mundi enda við friðartréð sem var gróðursett fyrir tveim árum siðan. Tímaáætluninn (með fyrirvara) er að koma að minnisvarðanum kl.11 og …

Pílukast – vilt þú prófa?

UDNFréttir Leave a Comment

UDN er að athuga áhugi fyrir kynning í pílukast! Ef áhugi næst myndi pílukast vera kynnt fyrir krökkunum útfrá þeim leik sem verður spilaður á landsmótinu. Sendið skráning á udn@udn.is.

SamVest sumarmót

UDNFréttir Leave a Comment

SamVest sumarmót í Borgarnesi sunnud. 19. júlí 2015 Héraðssamböndin UDN, HSH, UMSB, HSS, HHF, UMFK og Umf. Skipaskagi blása til sumarmóts SamVest. Athugið breytingu á tíma og stað: mótið verður haldið á íþróttavellinum Borgarnesi sunnudaginn 19. júlí og hefst kl. 11.00. Mótið er fyrir alla aldurshópa. Keppnisgreinar eru sem hér segir, eftir aldurshópum: 8 ára og yngri: 60 m hlaup, …